Geldingaholt í tíma og sögu

Eystra-Geldingaholt í Eystri-hrepp er bóndabær sem fyrst er getið í Landnámu. Jörðin Hamrar var á sinni tíð sett undir Eystra-Geldningaholt.