Umhverfi

Bærinn í Eystra-Gedingaholti 1930. Í viðbyggingin til vesturs, bjó fljölskylda í nokkur ár. Í henni var gangur, tvö herbergi, annað notað sem eldhús. Síðar fengu þessi herbergi nöfnin Strákaherbergi og hundakompa. Í strákaherberginu (sunnan megin) sváfu vinnumenn en í hundakompunni átti hundurinn heima. Þar var einföld eldhúsinnrétting og kalt svo líka var þar geymdur matur, sultur, súrmatur, saltkjetstunnur og fleira.